Van Nistelrooy dansaði í klefanum eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 17:00 Ruud van Nistelrooy fagnar sigri í bikarúrslitaleiknum. Getty/Herman Dingler Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud van Nistelrooy vann marga titla með PSV, Manchester United og Real Madrid á sínum leikmannaferli og nú er hann farinn að vinna titla sem þjálfari. Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl)
Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira