Kjartan Henry: Nánast draumi líkast Dagur Lárusson skrifar 29. apríl 2023 17:01 Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö fyrir FH í dag. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var að vonum ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á KR í dag þar sem hann skoraði tvö mörk. „Auðvitað þegar maður lokaði augunum í gærkvöldi þá sá maður leikinn fyrir sér gerast nokkurn veginn svona,” byrjaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. „Þetta var eiginlega draumi líkast en fyrst fremst var gaman að vinna leikinn en auðvitað gaman að skora líka. Ég hef nú ekki skorað mörg svona mörk á ferlinum og hvað þá á þessum aldri,” hélt Kjartan Henry áfram. Kjartan Henry vildi meina að uppleggið fyrir leikinn hafi gengið upp. „Mér fannst við spila þennan leik mjög vel, ég veit að vallaraðstæður eru ekkert ákjósanlegar en það er bara eins og það er. Mér fannst við þekkja völlinn svolítið eftir leikinn gegn Stjörnunni og við gátum spilað honum vel á milli okkar þannig þetta var ekkert bara hálofta fótbolti. Við héldum boltanum vel innan liðsins og skiptum honum vel á milli kanta.” Kjartan talaði síðan einnig um varnarleikinn. „Fótbolti snýst auðvitað líka um það að verjast og við fórum vel yfir leikinn gegn Fylki og við vorum ekki ánægðir með þann leik, við vorum svolítið sofandi þar, en það var ekki raunin í dag og því fengum við stigin þrjú,” endaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. Besta deild karla FH KR Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Sjá meira
„Auðvitað þegar maður lokaði augunum í gærkvöldi þá sá maður leikinn fyrir sér gerast nokkurn veginn svona,” byrjaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. „Þetta var eiginlega draumi líkast en fyrst fremst var gaman að vinna leikinn en auðvitað gaman að skora líka. Ég hef nú ekki skorað mörg svona mörk á ferlinum og hvað þá á þessum aldri,” hélt Kjartan Henry áfram. Kjartan Henry vildi meina að uppleggið fyrir leikinn hafi gengið upp. „Mér fannst við spila þennan leik mjög vel, ég veit að vallaraðstæður eru ekkert ákjósanlegar en það er bara eins og það er. Mér fannst við þekkja völlinn svolítið eftir leikinn gegn Stjörnunni og við gátum spilað honum vel á milli okkar þannig þetta var ekkert bara hálofta fótbolti. Við héldum boltanum vel innan liðsins og skiptum honum vel á milli kanta.” Kjartan talaði síðan einnig um varnarleikinn. „Fótbolti snýst auðvitað líka um það að verjast og við fórum vel yfir leikinn gegn Fylki og við vorum ekki ánægðir með þann leik, við vorum svolítið sofandi þar, en það var ekki raunin í dag og því fengum við stigin þrjú,” endaði Kjartan Henry á að segja eftir leik.
Besta deild karla FH KR Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Sjá meira
Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01