„Gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór“ Siggeir Ævarsson skrifar 24. apríl 2023 21:51 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals. Vísir/Bára Dröfn „Þórsararnir tóku af skarið í byrjun, hittu vel og náðu yfirhöndinni og héldu henni út leikinn,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 2-0 Þór í vil. „Þeir voru beittari en við, beittari i vörn og beitteir i sókn. Þegar þeir klikkuðu svo á skotunum þegar leið á leikinn þá fóru þeir að taka fráköst. Refsuðu okkur grimmilega og á sama tíma var sóknarleikurinn okkar stirður. Þegar við vorum komnir tíu stigum undir var of mikið óðagot á okkur og of mikið af mistökum.“ „Við lentum undir og ætluðum að bjarga hlutunum einn, tveir og þrír. Það gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór,“ sagði Finnur Freyr um spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Kári Jónsson hefur oft átt betri leiki en þrátt fyrir að skora 10 stig þá var hann 0 af 9 í þriggja stiga skotum ásamt því að tapa boltanum 6 sinnum. „Það var líka bara góð vörn hjá Þórsurunum og okkar að búa til betri skot fyrir hann. Komst nokkrum sinnum að hringinn og fékk góð „look“ en við þurfum að hjálpa honum að komast að fyrr í leiknum. Það er okkur öllum að kenna.“ „Þetta er sería upp í þrjú og það segir sig sjálft að ef þú ert 2-0 undir þá er þetta orðið erfitt en það er einn leikur í einu. Byrjum á að fara í Origo-höllina í næsta leik og vinnum hann. Svo sjáum við til hvað gerist svo,“ sagði Finnur Freyr að lokum. Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira
„Þeir voru beittari en við, beittari i vörn og beitteir i sókn. Þegar þeir klikkuðu svo á skotunum þegar leið á leikinn þá fóru þeir að taka fráköst. Refsuðu okkur grimmilega og á sama tíma var sóknarleikurinn okkar stirður. Þegar við vorum komnir tíu stigum undir var of mikið óðagot á okkur og of mikið af mistökum.“ „Við lentum undir og ætluðum að bjarga hlutunum einn, tveir og þrír. Það gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór,“ sagði Finnur Freyr um spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Kári Jónsson hefur oft átt betri leiki en þrátt fyrir að skora 10 stig þá var hann 0 af 9 í þriggja stiga skotum ásamt því að tapa boltanum 6 sinnum. „Það var líka bara góð vörn hjá Þórsurunum og okkar að búa til betri skot fyrir hann. Komst nokkrum sinnum að hringinn og fékk góð „look“ en við þurfum að hjálpa honum að komast að fyrr í leiknum. Það er okkur öllum að kenna.“ „Þetta er sería upp í þrjú og það segir sig sjálft að ef þú ert 2-0 undir þá er þetta orðið erfitt en það er einn leikur í einu. Byrjum á að fara í Origo-höllina í næsta leik og vinnum hann. Svo sjáum við til hvað gerist svo,“ sagði Finnur Freyr að lokum.
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Sjá meira
Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00