85 milljóna króna gjaldþrot Fellabakarís Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2023 12:17 Fellabakarí var starfrækt um árabil í félaginu Fellabakstur ehf. Visit Austurland Engar eignir fundust í þrotabúi Fellabaksturs ehf. sem rak Fellabakarí á Egilsstöðum. Kröfur í búið námu tæplega 85 milljónum króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag en félagið var úrskurðað gjaldþrota í janúar. Bakaríið var það langstærsta á Austurlandi um árabil og seldi verslunum á Austfjörðum brauð auk þess að halda úti hefðbundinni bakarísstarfsemi. Ljóst var að reksturinn var í molum þegar viðskiptavinir komu að lokuðum dyrum í upphafi árs. Mánuðurinn var rétt hálfnaður þegar búið var að úrskurða félagið gjaldþrota. Það var stofnað árið 1968 en Þráinn Lárusson, veitingamaður á Héraði, keypti reksturinn árið 2021. Þráinn sagði í viðtali við Austurfrétt í janúar hafa verið meðvitaður um rekstrarvandann við kaupin. Endursala á vörum til verslana hefði reynst sérstaklega erfiður. Myllan og bakarí Gæðabaksturs standi lang best og nánast undir öllu brauði sem selt sé í verslunum. Þeir aðilar séu miklu tæknivæddari. Ég hef prófað ýmislegt í mínum rekstri og stundum þegar gengur vel telur maður sig ósnertanlegan. Við töldum að með öðrum rekstri, sem notar mikið brauð, væri hægt að reka bakaríið. Við vorum með matvælaframleiðslu sem við færðum inn í bakaríið til að samnýta ferðir og tæki. Þar vonuðum við að heimafólk keypti okkar vöru ef hún væri aðeins vandaðri frekar en það sem flutt væri að. Við hættum þessari framleiðslu nú í febrúar þegar við sáum að hún gengi ekki upp. Kannski var maður eins og Don Kíkóti að berjast við vindmyllurnar – að taka við deygjandi stétt til að reyna að blása í hana lífi,“ sagði Þráinn í viðtali við Austurfrétt í janúar. Um var að ræða eina bakaríið á Héraði. Eignir félagsins voru auglýstar til sölu í janúar en enginn kaupandi fannst. Múlaþing Bakarí Gjaldþrot Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Bakaríið var það langstærsta á Austurlandi um árabil og seldi verslunum á Austfjörðum brauð auk þess að halda úti hefðbundinni bakarísstarfsemi. Ljóst var að reksturinn var í molum þegar viðskiptavinir komu að lokuðum dyrum í upphafi árs. Mánuðurinn var rétt hálfnaður þegar búið var að úrskurða félagið gjaldþrota. Það var stofnað árið 1968 en Þráinn Lárusson, veitingamaður á Héraði, keypti reksturinn árið 2021. Þráinn sagði í viðtali við Austurfrétt í janúar hafa verið meðvitaður um rekstrarvandann við kaupin. Endursala á vörum til verslana hefði reynst sérstaklega erfiður. Myllan og bakarí Gæðabaksturs standi lang best og nánast undir öllu brauði sem selt sé í verslunum. Þeir aðilar séu miklu tæknivæddari. Ég hef prófað ýmislegt í mínum rekstri og stundum þegar gengur vel telur maður sig ósnertanlegan. Við töldum að með öðrum rekstri, sem notar mikið brauð, væri hægt að reka bakaríið. Við vorum með matvælaframleiðslu sem við færðum inn í bakaríið til að samnýta ferðir og tæki. Þar vonuðum við að heimafólk keypti okkar vöru ef hún væri aðeins vandaðri frekar en það sem flutt væri að. Við hættum þessari framleiðslu nú í febrúar þegar við sáum að hún gengi ekki upp. Kannski var maður eins og Don Kíkóti að berjast við vindmyllurnar – að taka við deygjandi stétt til að reyna að blása í hana lífi,“ sagði Þráinn í viðtali við Austurfrétt í janúar. Um var að ræða eina bakaríið á Héraði. Eignir félagsins voru auglýstar til sölu í janúar en enginn kaupandi fannst.
Múlaþing Bakarí Gjaldþrot Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45