„Get ekki beðið eftir leiknum á móti City“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. apríl 2023 23:15 Mikel Arteta og lærisveinar hans í Arsenal eru enn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir töpuð stig í seinustu þremur leikjum. Julian Finney/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega svekktur eftir þriðja jafntefli liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tók á móti botnliði Southampton og gróf sig ofan í djúpa holu snemma leiks. „Ég er auðvitað vonsvikinn með úrslitin. Við gerðum okkur erfitt fyrir í byrjun leiks með því að gefa þeim eitt mark og svo annað,“ sagði Arteta, en hans menn gáfu gestunum mark á silfurfati strax á fyrstu mínútu áður en fyrrum Arsenalmaðurinn theo Walcott kom Southampton í 2-0 á 14. mínútu. „Við héldum áfram að reyna og við sköpuðum okkur hvert færið á fætur öðru. Við létum á það reyna og andrúmsloftið undir lokin var þannig að við trúðum því allir að við myndum vinna.“ „Stuðningurinn sem við fáum og ástin sem við fáum er mögnuð og hjálpar leikmönnunum okkar ótrúlega mikið. Við vorum svo nálægt því að vinna. Ég sá engan vera að reyna að fela sig. Það voru allir að leggja sitt af mörkum og maður sá vel hvað leikmennirnir vildu þetta mikið,“ bætti Arteta við. Arsenal er nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins sex leiki eftir. Manchester City situr í öðru sæti, en Englandsmeistararnir eiga tvo leiki til góða. Arsenal sækir Manchester City einmitt heim næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að ákvarða hvaða lið verður Englandsmeistari. „Ég get ekki beðið eftir leiknum á móti City. Það eru þessir leikir sem þig langar til að spila. Þegar allt er undir og þú þarft að vinna. “ „Það er það fallega við þessa íþrótt. Þú vilt vera í þessari stöðu. Við munum fara í frábæra ferð til Manchester og við mætum vel undirbúnir,“ sagði Spánverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
„Ég er auðvitað vonsvikinn með úrslitin. Við gerðum okkur erfitt fyrir í byrjun leiks með því að gefa þeim eitt mark og svo annað,“ sagði Arteta, en hans menn gáfu gestunum mark á silfurfati strax á fyrstu mínútu áður en fyrrum Arsenalmaðurinn theo Walcott kom Southampton í 2-0 á 14. mínútu. „Við héldum áfram að reyna og við sköpuðum okkur hvert færið á fætur öðru. Við létum á það reyna og andrúmsloftið undir lokin var þannig að við trúðum því allir að við myndum vinna.“ „Stuðningurinn sem við fáum og ástin sem við fáum er mögnuð og hjálpar leikmönnunum okkar ótrúlega mikið. Við vorum svo nálægt því að vinna. Ég sá engan vera að reyna að fela sig. Það voru allir að leggja sitt af mörkum og maður sá vel hvað leikmennirnir vildu þetta mikið,“ bætti Arteta við. Arsenal er nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins sex leiki eftir. Manchester City situr í öðru sæti, en Englandsmeistararnir eiga tvo leiki til góða. Arsenal sækir Manchester City einmitt heim næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að ákvarða hvaða lið verður Englandsmeistari. „Ég get ekki beðið eftir leiknum á móti City. Það eru þessir leikir sem þig langar til að spila. Þegar allt er undir og þú þarft að vinna. “ „Það er það fallega við þessa íþrótt. Þú vilt vera í þessari stöðu. Við munum fara í frábæra ferð til Manchester og við mætum vel undirbúnir,“ sagði Spánverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira