Skálduðu viðtal við Michael Schumacher með aðstoð gervigreindar Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 13:16 Fjölskylda Formúlu 1- goðsagnarinnar Michael Schumacher undirbýr nú lögsökn á hendur forsvarsmönnum þýska tímaritsins Die Aktuelle. Die Aktuelle birti á dögunum viðtal sem kynnt var sem fyrsta viðtalið við Schumacher síðan hann varð fyrir alvarlegum höfuðáverkum í skíðaslysi árið 2013. Schumacher hefur verið í dái síðan slysið varð en hann hefur notið læknisaðstoðar á heimili hans og fjölskylda hans hefur haldið sig að mestu utan kastljóss fjölmiðla. Svörin sem höfð voru eftir Schumacher í viðtalinu voru fengin með aðstoð gervigreindar en þessi sjöfaldi Formúlu 1-meistari hefur ekki sést opinberlega eftir slysið. Á forsíðu Die Aktuelle er mynd af Schumacher brosandi og þar undir kemur síðan fyrirsögnin þar sem segir Michael Schumacher, fyrsta viðtalið. Svo segir þetta hljómaði mjög raunveruleggt. „Ég get með aðstoð teymisins í kringum mig staðið á eigin fótum og gengið rólgea nokkur skref," segir gervigreind Schumacher. „Eiginkona mín og börnin mín voru guðs gjöf og án þeirra hefði ég ekki komist í gegnum þetta. Að sjálfsögðu voru þau sjálf einnig mjög sorgmædd vegna þess sem gerðist. Þau studdu mig hins vegar heilshugar og stóðu þétt við bakið á mér," segir gervigreindin enn fremur. Fjölskylda Schumacher staðfesti í samtali við Reuters að lögsókn vegna viðtalsins uppdiktaða væri í buðarliðnum. Úthefendur Die Aktuelle vildu ekki tjá sig þegar BBC leitaði eftir viðbrögðum þeirra. Skíðaslys Michael Schumacher Gervigreind Þýskaland Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Die Aktuelle birti á dögunum viðtal sem kynnt var sem fyrsta viðtalið við Schumacher síðan hann varð fyrir alvarlegum höfuðáverkum í skíðaslysi árið 2013. Schumacher hefur verið í dái síðan slysið varð en hann hefur notið læknisaðstoðar á heimili hans og fjölskylda hans hefur haldið sig að mestu utan kastljóss fjölmiðla. Svörin sem höfð voru eftir Schumacher í viðtalinu voru fengin með aðstoð gervigreindar en þessi sjöfaldi Formúlu 1-meistari hefur ekki sést opinberlega eftir slysið. Á forsíðu Die Aktuelle er mynd af Schumacher brosandi og þar undir kemur síðan fyrirsögnin þar sem segir Michael Schumacher, fyrsta viðtalið. Svo segir þetta hljómaði mjög raunveruleggt. „Ég get með aðstoð teymisins í kringum mig staðið á eigin fótum og gengið rólgea nokkur skref," segir gervigreind Schumacher. „Eiginkona mín og börnin mín voru guðs gjöf og án þeirra hefði ég ekki komist í gegnum þetta. Að sjálfsögðu voru þau sjálf einnig mjög sorgmædd vegna þess sem gerðist. Þau studdu mig hins vegar heilshugar og stóðu þétt við bakið á mér," segir gervigreindin enn fremur. Fjölskylda Schumacher staðfesti í samtali við Reuters að lögsókn vegna viðtalsins uppdiktaða væri í buðarliðnum. Úthefendur Die Aktuelle vildu ekki tjá sig þegar BBC leitaði eftir viðbrögðum þeirra.
Skíðaslys Michael Schumacher Gervigreind Þýskaland Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira