Þannig var einn neytandi rukkaður um 176 þúsund krónur á bæjarins bestu fyrir eina með öllu, svo dæmi sé tekið.
Þá fjöllum við um tillögu rýnihóps hjá borginni sem vill gefa Ljósleiðaranum grænt ljós á að afla sér nýs hlutafjár með aðkomu lífeyrissjóðanna.
Við tökum einnig stöðuna á riðusmitinu sem upp er komið í Vestur-Húnavatnssýslu en förgunarstaður fyrir sýkt fé er enn ekki fundinn.