Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norrköping á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 15:16 Arnór Sigurðsson er allt í öllu hjá Norrköping. IFK Norrköping Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo. Arnór skoraði fyrsta mark leiksins þegar fimmtán mínútur voru liðnar en markvörður gestanna gerði sig þá sekan um slæm mistök. Arnór skorar ekki auðveldari mörk á leiktíðinni. IFK Norrköping tar ledningen efter att IFK Värnamos Pilip Vaitsiakhovich passar Arnor Sigurdsson istället för en lagkamrat. pic.twitter.com/qkMhoOasZe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Värnamo jafnaði metin í blálokin á fyrri hálfleik en Arnór svaraði einfaldlega skömmu eftir að síðari hálfleikur fór af stað á ný. Það var heppnisstimpill yfir markinu en Arnór tók mann og annan á áður en hann skaut að marki. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni áður en hann söng í netinu. 2-1 Peking mot Värnamo! Arnor Sigurdsson gör sitt andra mål för dagen i början av den andra halvleken! pic.twitter.com/rS1pFTcxFr— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Lokatölur 2-1 Norrköping í vil. Arnór var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliði liðsins í dag en nafni hans Arnór Ingvi Traustason lék 68 mínútur á miðri miðjunni. Þá kom Andri Lucas Guðjohnsen inn af bekknum þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Norrköping er nú með 7 stig að loknum þremur leikjum og trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Kalmar, Häcken og Malmö koma þar á eftir með 6 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Arnór skoraði fyrsta mark leiksins þegar fimmtán mínútur voru liðnar en markvörður gestanna gerði sig þá sekan um slæm mistök. Arnór skorar ekki auðveldari mörk á leiktíðinni. IFK Norrköping tar ledningen efter att IFK Värnamos Pilip Vaitsiakhovich passar Arnor Sigurdsson istället för en lagkamrat. pic.twitter.com/qkMhoOasZe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Värnamo jafnaði metin í blálokin á fyrri hálfleik en Arnór svaraði einfaldlega skömmu eftir að síðari hálfleikur fór af stað á ný. Það var heppnisstimpill yfir markinu en Arnór tók mann og annan á áður en hann skaut að marki. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni áður en hann söng í netinu. 2-1 Peking mot Värnamo! Arnor Sigurdsson gör sitt andra mål för dagen i början av den andra halvleken! pic.twitter.com/rS1pFTcxFr— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Lokatölur 2-1 Norrköping í vil. Arnór var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliði liðsins í dag en nafni hans Arnór Ingvi Traustason lék 68 mínútur á miðri miðjunni. Þá kom Andri Lucas Guðjohnsen inn af bekknum þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Norrköping er nú með 7 stig að loknum þremur leikjum og trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Kalmar, Häcken og Malmö koma þar á eftir með 6 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira