„Það skemmtilegasta sem maður gerir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. apríl 2023 11:00 Fylkir. Besta deild karla sumar 2023 fótbolti KSÍ. Rúnar Páll Sigmundsson Vísir/Hulda Margrét Taugarnar eru ljómandi fínar. Það er ótrúleg tilhlökkun og gleði í loftinu, segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, en hans menn opna Íslandsmótið sem nýliðar er Keflavík heimsækir Árbæinn klukkan 14:00 í dag. Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport]
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira