Auknir vatnavextir og skriðuhætta á Austfjörðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 08:06 Gul viðvörun er nú í gildi á Austfjörðum, og verður til klukkan 2 í nótt. Vísir/Egill Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og verður það fram á aðfaranótt þriðjudags, og líkur á talsverðri rigningu. Búast má við auknum vatnavöxtum í ám og lækjum, með tilheyrandi hættu á flóðum og skriðuföllum. Þá er mögulegt að vatnsveðrið komi til með að raska samgöngum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands, og er fólk á svæðinu hvatt til að sýna aðgát. Af veðrinu á landinu er annars frá því að segja að víðast má búast við hægri breytilegri átt, en austan átta til þrettán metrum á sekúndu norðan- og austanlands. Hiti á landinu verður tvö til tíu stig, en hlýjast verður á Norðvesturlandi. Á morgun má hins vegar bást við suðvestlægri eða breytilegri átt, yfirleitt fimm til tíu metrum á sekúndu. Rigning eða slydda mun gera vart við sig um norðaustanvert landið, en þó þurrt um norðaustanvert landið. Búist er við lítilli úrkomu seinni partinn á morgun, þó stöku skúrum eða slydduéli suðvestantil. Þá má búast við því að kólni heldur í veðri. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er ekki von á neinu stórviðri í vikunni, fremur hægum norðlægum eða breytilegum áttum með dálítilli vætu af og til í flestum landshlutum. Veðurhorfur næstu daga samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á þriðjudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en þurrt um norðaustanvert landið. Úrkomulítið seinni partinn, en stöku skúrir eða slydduél suðvestantil. Hiti tvö til sjö stig að deginum. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg átt með skúrum eða éljum, en víða bjartviðri syðra. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu um kvöldið. Hiti eitt til sex stig yfir daginn. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða bjartviðri, en stöku slydduél eða skúrir vestantil á landinu. Hiti tvö til átta stig að deginum. Á föstudag: Hæg norðlæg átt og víða bjartviðri, en sumsstaðar skúrir eða slydduél um norðanvert landið. Hiti eitt til átta stig yfir daginn. Á laugardag: Hæg austlæg átt og víða léttskýjað. Hiti tvö til átta stig yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning í flestum landshlutum. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands, og er fólk á svæðinu hvatt til að sýna aðgát. Af veðrinu á landinu er annars frá því að segja að víðast má búast við hægri breytilegri átt, en austan átta til þrettán metrum á sekúndu norðan- og austanlands. Hiti á landinu verður tvö til tíu stig, en hlýjast verður á Norðvesturlandi. Á morgun má hins vegar bást við suðvestlægri eða breytilegri átt, yfirleitt fimm til tíu metrum á sekúndu. Rigning eða slydda mun gera vart við sig um norðaustanvert landið, en þó þurrt um norðaustanvert landið. Búist er við lítilli úrkomu seinni partinn á morgun, þó stöku skúrum eða slydduéli suðvestantil. Þá má búast við því að kólni heldur í veðri. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings er ekki von á neinu stórviðri í vikunni, fremur hægum norðlægum eða breytilegum áttum með dálítilli vætu af og til í flestum landshlutum. Veðurhorfur næstu daga samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á þriðjudag:Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum en þurrt um norðaustanvert landið. Úrkomulítið seinni partinn, en stöku skúrir eða slydduél suðvestantil. Hiti tvö til sjö stig að deginum. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg átt með skúrum eða éljum, en víða bjartviðri syðra. Slydda eða rigning á norðanverðu landinu um kvöldið. Hiti eitt til sex stig yfir daginn. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og víða bjartviðri, en stöku slydduél eða skúrir vestantil á landinu. Hiti tvö til átta stig að deginum. Á föstudag: Hæg norðlæg átt og víða bjartviðri, en sumsstaðar skúrir eða slydduél um norðanvert landið. Hiti eitt til átta stig yfir daginn. Á laugardag: Hæg austlæg átt og víða léttskýjað. Hiti tvö til átta stig yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustanátt og rigning í flestum landshlutum. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira