Óska eftir að leiðinni verði lokað eftir að stígar fóru að gefa sig Árni Sæberg skrifar 9. apríl 2023 10:11 Gönguleiðinni um Reykjadal við Hveragerði verður sennilega lokað í dag. Vísir/Vilhelm Bæjaryfirvöld í Hveragerði hafa óskað eftir að hinni vinsælu gönguleið í Reykjadal verði lokað þar til annað verði ákveðið vegna mikillar rigningar og aurburðar á svæðinu. Bæjarstjóri segir ástandið ekki gott á gönguleiðinni og að göngustígar séu farnir að gefa sig. Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, segir í samtali við Vísi að ákvörðun um að óska eftir því að gönguleiðinni verði lokað hafi verið tekin eftir að upplýsingar bárust frá björgunarsveitinni á svæðinu um bágt ástand gönguleiðarinnar. Göngustígar sem þessi um Reykjadal eru farnir að gefa sig vegna aurburðar.Hveragerðisbær Í tilkynningu á vef bæjarins segir að í þágu almannaöryggis og umhverfisverndar hafi Hveragerði haft samband við umhverfisyfirvöld og lögregluembættið á Suðulandi til að óska eftir tímabundinni lokun slóðarinnar. Geir segir endanlega ákvörðun um lokun ekki hafa verið tekna. Umhverfisstofnun muni senda fulltrúa á svæðið í dag til þess að taka leiðina út. Niðurstöðu um lokun sé að öllum líkindum að vænta síðar í dag. Þangað til hvetur hann fólk til þess að bíða með ferðir upp í Reykjadal þangað til að ákvörðun hefur verið tekin. Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Fjallamennska Umhverfismál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, segir í samtali við Vísi að ákvörðun um að óska eftir því að gönguleiðinni verði lokað hafi verið tekin eftir að upplýsingar bárust frá björgunarsveitinni á svæðinu um bágt ástand gönguleiðarinnar. Göngustígar sem þessi um Reykjadal eru farnir að gefa sig vegna aurburðar.Hveragerðisbær Í tilkynningu á vef bæjarins segir að í þágu almannaöryggis og umhverfisverndar hafi Hveragerði haft samband við umhverfisyfirvöld og lögregluembættið á Suðulandi til að óska eftir tímabundinni lokun slóðarinnar. Geir segir endanlega ákvörðun um lokun ekki hafa verið tekna. Umhverfisstofnun muni senda fulltrúa á svæðið í dag til þess að taka leiðina út. Niðurstöðu um lokun sé að öllum líkindum að vænta síðar í dag. Þangað til hvetur hann fólk til þess að bíða með ferðir upp í Reykjadal þangað til að ákvörðun hefur verið tekin.
Hveragerði Ferðamennska á Íslandi Fjallamennska Umhverfismál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira