Frábær byrjun hjá Hovland á Masters en Tiger í basli Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2023 19:03 Viktor Hovland hefur byrjað Mastersmótið frábærlega. Vísir/Getty Norðmaðurinn Viktor Hovland er efstur á Mastersmótinu í golfi en fyrsti hringur er í fullum gangi. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Masters-mótið Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld.
Masters-mótið Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira