Frábær byrjun hjá Hovland á Masters en Tiger í basli Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2023 19:03 Viktor Hovland hefur byrjað Mastersmótið frábærlega. Vísir/Getty Norðmaðurinn Viktor Hovland er efstur á Mastersmótinu í golfi en fyrsti hringur er í fullum gangi. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Masters-mótið Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld.
Masters-mótið Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira