Stal breiðnef og hélt honum föngnum um borð í lest Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2023 14:15 Myndir af parinu úr eftirlitsmyndavélum. Svartklæddi maðurinn heldur á breiðnefnum. Queensland Police Ástralskur maður sem stal villtum breiðnef og fór með hann um borð í lest hefur verið ákærður fyrir athæfið. Maðurinn gæti átt yfir höfði sér allt að fjörutíu milljón króna sekt fyrir athæfið. Þriðjudaginn var náðu eftirlitsmyndavélar myndum af manninum og konu sem var með honum þar sem þau fóru um borð í lest við Morayfield, rétt norðan við Brisbane. Maðurinn var þá búinn að vefja breiðnefinum í handklæði og hélt á honum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu á maðurinn síðan að hafa gengið á milli farþega lestarinnar og leyft þeim að klappa breiðnefinum. Eftir að fólkið fór úr lestinni gengu þau um nálæga verslanamiðstöð og sýndu gestum og gangandi breiðnefinn. Þegar maðurinn komst loks í leitirnar tjáði hann lögreglu að hann hefði sleppt breiðnefinum út í Caboolture-á. Lögreglan í Queensland hefur ekki getað staðfest það þar sem breiðnefurinn hefur ekki enn fundist. Maðurinn hefur nú verið ákærður fyrir að fjarlægja villt dýr úr náttúrulegu umhverfi sínu og fyrir að halda því föngnu. Hann fer fyrir dóm 8. apríl næstkomandi og gæti átt yfir höfði sér sekt upp á 430.000 ástralska dali, um það bil 40 milljónum íslenskra króna. Ástralía Dýr Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Nýja hurðin sprakk upp Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Þriðjudaginn var náðu eftirlitsmyndavélar myndum af manninum og konu sem var með honum þar sem þau fóru um borð í lest við Morayfield, rétt norðan við Brisbane. Maðurinn var þá búinn að vefja breiðnefinum í handklæði og hélt á honum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu á maðurinn síðan að hafa gengið á milli farþega lestarinnar og leyft þeim að klappa breiðnefinum. Eftir að fólkið fór úr lestinni gengu þau um nálæga verslanamiðstöð og sýndu gestum og gangandi breiðnefinn. Þegar maðurinn komst loks í leitirnar tjáði hann lögreglu að hann hefði sleppt breiðnefinum út í Caboolture-á. Lögreglan í Queensland hefur ekki getað staðfest það þar sem breiðnefurinn hefur ekki enn fundist. Maðurinn hefur nú verið ákærður fyrir að fjarlægja villt dýr úr náttúrulegu umhverfi sínu og fyrir að halda því föngnu. Hann fer fyrir dóm 8. apríl næstkomandi og gæti átt yfir höfði sér sekt upp á 430.000 ástralska dali, um það bil 40 milljónum íslenskra króna.
Ástralía Dýr Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Nýja hurðin sprakk upp Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira