„Fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2023 14:01 Kristall Máni Ingason í leik með U21-landsliðinu gegn Kýpur í fyrra þar sem hann skoraði tvö mörk. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg virðast spenntir fyrir framgöngu Kristals Mána Ingasonar á hans fyrstu heilu leiktíð með liðinu, sem hefst eftir slétta viku. Rosenborg tekur á móti Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar en hún hefst sama dag og Besta deildin á Íslandi, annan í páskum. Stuðningsmenn Rosenborgar eru minntir á miðasölu í dag með myndskeiði sem sýnir annað af tveimur mörkum Kristals í síðasta æfingaleiknum fyrir mót, og eftirfarandi spurningu velt upp: „Eru fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Flere som har fått Kristall-syken? En frekk leveranse fra US Postal og nydelig ekspedert med islandsk finesse Vi håper på mer om 7 dager når Viking er motstander i serieåpningen på Lerkendal — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) April 3, 2023 Kristall Máni skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Kongsvinger á laugardaginn í síðasta æfingaleik áður en alvaran hefst. Hann skoraði tvö mörk í norsku úrvalsdeildinni í fyrra eftir að hafa verið keyptur frá Víkingi á miðri leiktíð, en hann byrjaði þá aðeins tvo deildarleiki og spilaði alls átta. Ísak Snær Þorvaldsson, sem Rosenborg fékk eftir síðustu leiktíð eftir að hafa keypt hann frá Breiðabliki, var í byrjunarliði Rosenborgar gegn Kongsvinger og hefur því náð sér af meiðslum sem hrjáðu hann í vetur. Norski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Rosenborg tekur á móti Viking í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar en hún hefst sama dag og Besta deildin á Íslandi, annan í páskum. Stuðningsmenn Rosenborgar eru minntir á miðasölu í dag með myndskeiði sem sýnir annað af tveimur mörkum Kristals í síðasta æfingaleiknum fyrir mót, og eftirfarandi spurningu velt upp: „Eru fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Flere som har fått Kristall-syken? En frekk leveranse fra US Postal og nydelig ekspedert med islandsk finesse Vi håper på mer om 7 dager når Viking er motstander i serieåpningen på Lerkendal — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) April 3, 2023 Kristall Máni skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Kongsvinger á laugardaginn í síðasta æfingaleik áður en alvaran hefst. Hann skoraði tvö mörk í norsku úrvalsdeildinni í fyrra eftir að hafa verið keyptur frá Víkingi á miðri leiktíð, en hann byrjaði þá aðeins tvo deildarleiki og spilaði alls átta. Ísak Snær Þorvaldsson, sem Rosenborg fékk eftir síðustu leiktíð eftir að hafa keypt hann frá Breiðabliki, var í byrjunarliði Rosenborgar gegn Kongsvinger og hefur því náð sér af meiðslum sem hrjáðu hann í vetur.
Norski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira