Sport

Anton Sveinn á leið til Japan í sumar

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Anton Sveinn náði lágmarki fyrir HM50 sem fram fer í Japan.
Anton Sveinn náði lágmarki fyrir HM50 sem fram fer í Japan. Sundsamband Íslands

Í gærkvöld lauk úrslitahluta laugardagsins á Íslands- og unglingamótsmeistaramótinu í sundi. Þar fór Anton Sveinn McKee mikinn eins og svo oft áður en hann náði synti sig inn á HM50 í 100 metra bringusundi sem fram fer í sumar.

Anton Sveinn synti 100 metrana í bringusundinu á 1:00,58 mínútu. Er það hans besti tími frá árinu 2019. Tíminn tryggir honum sæti á HM50 sem fram fer í Japan í sumar.

400 metra skriðsund kvenna Katja Lilja Andryisdóttir SH

400 metra skriðsund karla Veigar Hrafn Sigþórsson SH

50 metra baksund kvenna Steingerður Hauksdóttir SH

100 metra flugsund karla Birnir Freyr Hálfdánarson SH

200 metra flugsundi kvenna sigraði Kristín Helga Hákonardóttir SH

200 metra baksund karla Guðmundur Leó Rafnsson ÍRB

200 metra bringusund kvenna Eva Margrét Falsdóttir ÍRB

100 metra bringusund karla Anton Sveinn McKee SH

50 metra skriðsund kvenna Jóhanna Elín Guðmundsdóttir

50 metraskriðsund karla Simon Stakevcius SH




Fleiri fréttir

Sjá meira


×