Byrjað verði að byggja yfir rústirnar í Stöng í Þjórsárdal í sumar Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 07:31 Yfirbyggingin á að líta svona út samkvæmt teikningum Sp(r)int Studio SP(R)INT STUDIO Framkvæmdasýslan Ríkiseignir hafa birt auglýsingu um útboð framkvæmda við bæjarrústir Stangar í Þjórsárdal og er vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir í sumar. Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira