Vildu ekki hýsa Ísraelsmenn og missa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 10:31 Úkraína varð heimsmeistari tuttugu ára landsliða í fótbolta árið 2019. Getty/TF-Images Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót tuttugu ára landsliða fari ekki fram í Indónesíu í ár eins og var búið að ákveða. Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu. FIFA Indónesía Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu.
FIFA Indónesía Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira