Bola Corbyn út úr Verkamannaflokknum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2023 14:28 Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi. EPA/OLIVIER HOSLET Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi, ætlar að leggja fram tillögu á aðalfundi flokksins á morgun sem ætlað er að koma í veg fyrir að Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi flokksins, megi bjóða sig fram til þings í næstu kosningum. Corbyn segist ekki ætla að hverfa af sjónarsviðinu. Breskir fjölmiðlar hafa sagt frá þessum ætlunum Starmer í morgun og er búist við því að landsnefnd flokksins muni styðja tillögu hans, samkvæmt frétt Sky News. Corbyn segir Starmer fara gegn réttindum meðlima Verkamannaflokksins og grafa undan lýðræðislegum gildum flokksins. Samkvæmt Sky segir Corbyn ekki í yfirlýsingu sinni hvort hann myndi bjóða sig fram til þings, óháð flokki, en sagði þess í stað að hann og stuðningsmenn hans myndu ekki láta sig hverfa. Corbyn var vísað úr þingflokki Verkamannaflokksins í október í kjölfar birtingar skýrslu þar sem gagnrýnt var hvernig hann og aðrir leiðtogar flokksins á þeim tíma, brugðust við ásökunum um gyðingahatur innan flokksins. Hann hefur verið fulltrúi síns kjördæmis í fjóra áratugi og hefur verið skilgreindur sem óháður frá því í október. Hann gagnrýndi núverandi leiðtoga flokksins harðlega og sagði þá ekki búa yfir lausnum á eim vandamálum sem Bretar standa frammi fyrir. A statement on the latest attempt to block my candidacy for Islington North. pic.twitter.com/ytZSK4oEKI— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) March 27, 2023 Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Breskir fjölmiðlar hafa sagt frá þessum ætlunum Starmer í morgun og er búist við því að landsnefnd flokksins muni styðja tillögu hans, samkvæmt frétt Sky News. Corbyn segir Starmer fara gegn réttindum meðlima Verkamannaflokksins og grafa undan lýðræðislegum gildum flokksins. Samkvæmt Sky segir Corbyn ekki í yfirlýsingu sinni hvort hann myndi bjóða sig fram til þings, óháð flokki, en sagði þess í stað að hann og stuðningsmenn hans myndu ekki láta sig hverfa. Corbyn var vísað úr þingflokki Verkamannaflokksins í október í kjölfar birtingar skýrslu þar sem gagnrýnt var hvernig hann og aðrir leiðtogar flokksins á þeim tíma, brugðust við ásökunum um gyðingahatur innan flokksins. Hann hefur verið fulltrúi síns kjördæmis í fjóra áratugi og hefur verið skilgreindur sem óháður frá því í október. Hann gagnrýndi núverandi leiðtoga flokksins harðlega og sagði þá ekki búa yfir lausnum á eim vandamálum sem Bretar standa frammi fyrir. A statement on the latest attempt to block my candidacy for Islington North. pic.twitter.com/ytZSK4oEKI— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) March 27, 2023
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira