Hundur og hæna elska að fara saman á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. mars 2023 20:06 Dreki og Svanhvít, sem elska að fara á hestbak saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Dreki er ein af skærustu kvikmyndastjörnunum landsins um þessar mundir því hann leikur stórt hlutverk í myndinni „Á ferð með mömmu“. Þegar Dreki vill hafa það rólegt og njóta lífsins heima hjá sér í sveitinni þá finnst honum skemmtilegast að fara á hestbak með hænunni Svanhvíti. Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend
Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira