Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á fimm árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2023 20:04 Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á síðustu fimm árum og er núna um 2.600 talsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekkert lát er á uppbyggingu í Þorlákshöfn en þar hefur íbúum fjölgað um tuttugu prósent á síðustu fimm árum. Ný hverfi rísa eins og gorkúlur um bæjarfélagið og atvinnutækifæri eru næg. Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira