„Takk Jovan Kukobat“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 18:15 Árni Bragi Eyjólfsson var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn Vísir/Hulda Margrét Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið. Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Sjá meira
„Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið.
Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45