Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 14:31 Sara Björk Gunnarsdóttir liggur í grasinu eftir samskipti sín við Wendie Renard á síðasta Evrópumóti. Getty/Marcio Machado Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. Wendie Renard gefur nú aftur kost á sér í franska landsliðið eftir að landsliðsþjálfarinn Corinne Diacre var rekin á dögunum. Renard hafði áður gefið það út að hún myndi ekki gefa kost á sér og ástæðan væri til að verja andlega heilsu sína. Wendie Renard ready to play for France again after Corinne Diacre s sacking https://t.co/jeGArL5Ahv— The Guardian (@guardian) March 14, 2023 Franskir fjölmiðlar segja að ástæðan hafi í raun verið deilur á milli landsliðsfyrirliðans og landsliðsþjálfarans. Eftir að Renard hætti við að spila á HM í sumar þá bættust framherjarnir öflugu Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani einnig í hópinn henni til stuðnings. Það var því ljóst að franska landsliðið yrði án þriggja lykilleikmanna ef ekki yrðu breytingar í þjálfarasætinu. Diacre neitaði að hætta með liðið þrátt fyrir utanaðkomandi pressu og endaði því á því að vera rekin. Það er ekki búið að ráða nýjan landsliðsþjálfara en hann ætti að hafa úr sínu besta liði að velja. „Það er undir viðkomandi þjálfara að velja landsliðið og þá mig ef ég spila vel fyrir mitt félag. En af hverju ekki að koma til baka? Ég elska búninginn og vil gera allt til að vinna titil í honum,“ sagði Wendie Renard í útvarpsviðtali við Europa 1 en Reuters segir frá. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Wendie Renard gefur nú aftur kost á sér í franska landsliðið eftir að landsliðsþjálfarinn Corinne Diacre var rekin á dögunum. Renard hafði áður gefið það út að hún myndi ekki gefa kost á sér og ástæðan væri til að verja andlega heilsu sína. Wendie Renard ready to play for France again after Corinne Diacre s sacking https://t.co/jeGArL5Ahv— The Guardian (@guardian) March 14, 2023 Franskir fjölmiðlar segja að ástæðan hafi í raun verið deilur á milli landsliðsfyrirliðans og landsliðsþjálfarans. Eftir að Renard hætti við að spila á HM í sumar þá bættust framherjarnir öflugu Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani einnig í hópinn henni til stuðnings. Það var því ljóst að franska landsliðið yrði án þriggja lykilleikmanna ef ekki yrðu breytingar í þjálfarasætinu. Diacre neitaði að hætta með liðið þrátt fyrir utanaðkomandi pressu og endaði því á því að vera rekin. Það er ekki búið að ráða nýjan landsliðsþjálfara en hann ætti að hafa úr sínu besta liði að velja. „Það er undir viðkomandi þjálfara að velja landsliðið og þá mig ef ég spila vel fyrir mitt félag. En af hverju ekki að koma til baka? Ég elska búninginn og vil gera allt til að vinna titil í honum,“ sagði Wendie Renard í útvarpsviðtali við Europa 1 en Reuters segir frá.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira