Rætt verður við Grím Grímsson yfirlögregluþjón um atvikið en lögregla leitar enn árásarmannsins og segir ljóst að hann sé hættulegur.
Þá fjöllum við um ástandið í Úkraínu þar sem hart er barist í austurhluta landsins og mikið mannfall.
Einnig fjöllum við um bann við dragsýningum í Bandaríkjunum og förum yfir það helsta sem gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt.