Veðrið setti strik í reikninginn á Players mótinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 11:27 Adam Svensson er á toppnum í leiðindaveðrinu í Flórída. vísir/Getty Christiaan Bezuidenhout og Adam Svensson eru á toppnum á Players en ekki tókst að ljúka öðrum keppnisdegi vegna veðurs. Veðrið setti strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi Players mótsins í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída um helgina og hvorki Svensson né Bezuidenhout, sem báðir eru á samtals áttu höggum undir pari, náðu að klára sinn hring en Svensson á sjö holur eftir og Bezuidenhout fjórar. Næstu menn á eftir eru Ben Griffin, Min Woo Lee og Collin Morikawa á samtals sex höggum undir pari. Round 2 has been suspended for the day @THEPLAYERSChamp due to weather conditions.Play will resume at 7 a.m. ET on Saturday. pic.twitter.com/UiLziMvioj— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2023 Players mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfheiminum og þar að auki fyrsta risamót ársins en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Forystusauðirnir munu klára annan hring sinn í dag og fara af stað í hádeginu. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Veðrið setti strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi Players mótsins í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída um helgina og hvorki Svensson né Bezuidenhout, sem báðir eru á samtals áttu höggum undir pari, náðu að klára sinn hring en Svensson á sjö holur eftir og Bezuidenhout fjórar. Næstu menn á eftir eru Ben Griffin, Min Woo Lee og Collin Morikawa á samtals sex höggum undir pari. Round 2 has been suspended for the day @THEPLAYERSChamp due to weather conditions.Play will resume at 7 a.m. ET on Saturday. pic.twitter.com/UiLziMvioj— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2023 Players mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfheiminum og þar að auki fyrsta risamót ársins en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Forystusauðirnir munu klára annan hring sinn í dag og fara af stað í hádeginu.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira