Nýr Tiger skandall: Gamla kærastan leitar réttar síns hjá dómstólum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 07:31 Erica Herman og Tiger Woods sáust síðasta saman opinberlega á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ágúst. Getty/ Matthew Stockman Margra ára samband kylfingsins Tiger Woods og Erica Herman er á enda og það virðist ætla að enda fyrir dómstólum. Hinn 47 ára gamli Tiger virðist nú vera að lenda í nýjum skandal en þeir hafa verið nokkrir á ævi hans. Tiger Woods' girlfriend wants to nullify a nondisclosure agreement following a six-year relationship with the professional golfer. https://t.co/LaaL1ORLYl— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Tiger en næstsigursælasti kylfingur sögunnar á eftir Jack Nicklaus og hefur alls unnið fimmtán risamót. Erlendir fjölmiðplar segja frá því að Herman ætli að fara með Tiger fyrir dómstóla. Tilefnið er það að hún ætlar að reyna að fá ógildan sáttmála um þagnareið. TMZ kom fyrst fram með fréttina og segist hafa heimildir fyrir því að Herman haldi því fram að Tiger hafi þvingað hana til að skrifa undir sáttmálann. Erica skrifaði undir umræddan samning um þagnareið í upphafi sambandsins sem var í ágúst 2017. Tiger Woods' ex-girlfriend sues to challenge NDA https://t.co/BJQ4meHApp— BBC News (World) (@BBCWorld) March 9, 2023 Ástæðan er sögð vera að í samningnum er klásúla um að hún megi ekki segja frá kynferðismisnotkun eða annars konar áreitni. Tiger og Erica hafa ekki sést saman opinberlega síðan á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ágúst á síðasta ári. Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hinn 47 ára gamli Tiger virðist nú vera að lenda í nýjum skandal en þeir hafa verið nokkrir á ævi hans. Tiger Woods' girlfriend wants to nullify a nondisclosure agreement following a six-year relationship with the professional golfer. https://t.co/LaaL1ORLYl— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Tiger en næstsigursælasti kylfingur sögunnar á eftir Jack Nicklaus og hefur alls unnið fimmtán risamót. Erlendir fjölmiðplar segja frá því að Herman ætli að fara með Tiger fyrir dómstóla. Tilefnið er það að hún ætlar að reyna að fá ógildan sáttmála um þagnareið. TMZ kom fyrst fram með fréttina og segist hafa heimildir fyrir því að Herman haldi því fram að Tiger hafi þvingað hana til að skrifa undir sáttmálann. Erica skrifaði undir umræddan samning um þagnareið í upphafi sambandsins sem var í ágúst 2017. Tiger Woods' ex-girlfriend sues to challenge NDA https://t.co/BJQ4meHApp— BBC News (World) (@BBCWorld) March 9, 2023 Ástæðan er sögð vera að í samningnum er klásúla um að hún megi ekki segja frá kynferðismisnotkun eða annars konar áreitni. Tiger og Erica hafa ekki sést saman opinberlega síðan á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ágúst á síðasta ári.
Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira