Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 11:01 Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilar með Valerenga í norsku deildinni en mikil óánægja var með úrslitakeppnistilraunina þar. Getty/ Joris Verwijst Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023 Norski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023
Norski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira