Firmino yfirgefur Liverpool í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 18:00 Roberto Firmino mun yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við liðið rennur út í sumar. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Brasilíski framherjinn Roberto Firmino mun yfirgefa herbúðir Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar eftir átta ára veru hjá félaginu. Þessi 31 árs gamli framherji hefur verið á mála hjá Bítlaborgarliðinu síðan árið 2015 þegar félagið keypti hann frá Hoffenheim fyrir 29 milljónir punda. Firmino hefur leikið 353 leiki fyrir Liverpool þar sem hann hefur skorað 107 mörk og gefið auk þess 70 stoðsendingar. Á tíma sínum hjá félaginu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og heimsmeistaramót félagsliða. Roberto Firmino will leave Liverpool on a free transfer at the end of the season — the decision has been made 🔴🇧🇷 #LFCFirmino, grateful to Liverpool & Klopp also for contract proposal but he feels it’s time for new challenge as revealed by @Plettigoal.Club & Klopp, informed. pic.twitter.com/DZ2iNXfFkO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 3, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi halda Firmino innan raða félagsins, en framherjinn hefur gert upp hug sinn og ætlar sér að leita sér að nýrri áskorun. Undanfarin misseri hefur Firmino fallið aftar í goggunarröðinni eftir komu Diogo Jota, Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo til liðsins og því hefur spiltíma hans farið minnkandi. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn hjá leikmanninum. Firmino hefur komið við sögu í 26 leikjum í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað níu mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Enski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Sjá meira
Þessi 31 árs gamli framherji hefur verið á mála hjá Bítlaborgarliðinu síðan árið 2015 þegar félagið keypti hann frá Hoffenheim fyrir 29 milljónir punda. Firmino hefur leikið 353 leiki fyrir Liverpool þar sem hann hefur skorað 107 mörk og gefið auk þess 70 stoðsendingar. Á tíma sínum hjá félaginu hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeild Evrópu, FA-bikarinn, enska deildarbikarinn og heimsmeistaramót félagsliða. Roberto Firmino will leave Liverpool on a free transfer at the end of the season — the decision has been made 🔴🇧🇷 #LFCFirmino, grateful to Liverpool & Klopp also for contract proposal but he feels it’s time for new challenge as revealed by @Plettigoal.Club & Klopp, informed. pic.twitter.com/DZ2iNXfFkO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 3, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vildi halda Firmino innan raða félagsins, en framherjinn hefur gert upp hug sinn og ætlar sér að leita sér að nýrri áskorun. Undanfarin misseri hefur Firmino fallið aftar í goggunarröðinni eftir komu Diogo Jota, Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo til liðsins og því hefur spiltíma hans farið minnkandi. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn hjá leikmanninum. Firmino hefur komið við sögu í 26 leikjum í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað níu mörk og gefið fjórar stoðsendingar.
Enski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn