Forsetinn og þjálfarinn í gapastokknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 19:00 Corinne Diacre mun að öllum líkindum ekki vera á hliðarlínunni þegar Frakkland mætir til Ástralíu næsta sumar. EPA-EFE/Tolga Akmen Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama. Þá hefur Jean-Michel Aulas, forseti stórveldisins Lyon, gefið til kynna að þjálfarinn eigi að segja starfi sínu lausu. Um liðna helgi tilkynnti miðvörðurinn og fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með liðinu á HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. Síðan þá hafa fleiri leikmenn tekið sömu ákvörðun. Nú hefur fréttaveitan Reuters greint frá því að Diacre muni segja starfi sínu lausu á morgun, þriðjudag. og Mun Le Graët gera slíkt hið sama samkvæmt frétt Reuters. Le Graët hefur verið duglegur að koma sér í vandræði að undanförnu. Hann steig tímabundið til hliðar fyrr á þessu ári eftir að hafa móðgað Zinedine Zidane, einn færasta leikmann sem Frakkland hefur alið. Þá hefur hann verið sakaður um kynferðislega áreitni í starfi. Le Graët hefur verið í starfi síðan 2011 og Diacre frá 2017. Samningur hennar rennur út á næsta ári. Noël Le Graët og Gianni Infantino, forseti FIFA.Jean Catuffe/Getty Images Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Þá hefur Jean-Michel Aulas, forseti stórveldisins Lyon, gefið til kynna að þjálfarinn eigi að segja starfi sínu lausu. Um liðna helgi tilkynnti miðvörðurinn og fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með liðinu á HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. Síðan þá hafa fleiri leikmenn tekið sömu ákvörðun. Nú hefur fréttaveitan Reuters greint frá því að Diacre muni segja starfi sínu lausu á morgun, þriðjudag. og Mun Le Graët gera slíkt hið sama samkvæmt frétt Reuters. Le Graët hefur verið duglegur að koma sér í vandræði að undanförnu. Hann steig tímabundið til hliðar fyrr á þessu ári eftir að hafa móðgað Zinedine Zidane, einn færasta leikmann sem Frakkland hefur alið. Þá hefur hann verið sakaður um kynferðislega áreitni í starfi. Le Graët hefur verið í starfi síðan 2011 og Diacre frá 2017. Samningur hennar rennur út á næsta ári. Noël Le Graët og Gianni Infantino, forseti FIFA.Jean Catuffe/Getty Images
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira