„Versti leikur tímabilsins“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 22:30 Xavi pirraður á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Ein óvæntustu úrslit helgarinnar í evrópskum fótbolta litu dagsins ljós þegar botnbaráttulið Almeria bar sigurorð af toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Sjá meira
Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Sjá meira
Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34