Man. United mætir aftur spænsku liði í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 11:25 Antony fagnar sigurmarki Manchester United á móti Barcelona ásamt félögum sínum Alejandro Garnacho og Bruno Fernandes. AP/Dave Thompson Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar með því að slá út Barcelona í gær og í dag kom í ljós hvaða lið stendur á milli lærisveina Erik ten Hag og átta liða úrslita keppninnar. Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord Evrópudeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira
Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Evrópudeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira