Guðmundur í fjórða sæti á Indlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2023 13:59 Guðmundur Ágúst Kristjánsson keppir á Indlandi þessa dagana. Næst fer hann til Kenýa. getty/Stuart Franklin Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í fjórða sæti eftir fyrsta hringinn á Hero Indian Open mótinu í Nýju Delí á Indlandi í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Guðmundur lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Hann er þremur höggum á eftir forystusauðnum, Yannik Paul frá Þýskalandi. Indverjarnir Shubhanka Sharma og Angad Cheema eru jafnir Guðmundi í fjórða sætinu. Guðmundur fékk sex fugla á fyrsta hringnum, tíu pör og tvo skolla. Mjög stöðug og góð spilamennska hjá okkar manni í dag. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðmundur lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari. Hann er þremur höggum á eftir forystusauðnum, Yannik Paul frá Þýskalandi. Indverjarnir Shubhanka Sharma og Angad Cheema eru jafnir Guðmundi í fjórða sætinu. Guðmundur fékk sex fugla á fyrsta hringnum, tíu pör og tvo skolla. Mjög stöðug og góð spilamennska hjá okkar manni í dag.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira