„Mikilvægt að halda í gömlu karlana líka“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 11:30 Jóhann Berg hefur fundið sig vel, líkt og allt Burnley-liðið, á leiktíðinni. Hann var verðlaunaður með nýjum samningi á dögunum. Getty Jóhann Berg Guðmundsson mun að öllum líkindum spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en lið hans Burnley er langefst í ensku B-deildinni. Hann segir það hafa verið mikinn heiður að skrifa undir nýjan samning við félagið á dögunum. Burnley er með 73 stig á toppi Championship-deildarinnar, tólf stigum fyrir ofan næsta lið. Félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili En Vincent Kompany hefur gert frábæra hluti með liðið frá því að hann tók við stjórnataumunum á Turf Moor í sumar. „Þetta hefur auðvitað gengið ótrúlega vel, frábært hvernig þetta hefur gengið og að vera á toppnum er frábært,“ segir Jóhann Berg. „Það er ótrúlegt að vera með þetta forskot í þessari deild. Þetta gríðarlega erfið deild og sérstaklega þessir síðustu tveir útileikir núna gegn Luton og Millwall í gær. Þetta eru erfiðir staðir að fara á og ná í stig en við sýndum að við getum unnið leiki á marga vegu og sótt punkta á erfiðum útivöllum,“ „Það er auðvitað frábært hvernig við höfum spilað allt tímabilið og sýnt það að við getum sigrað á marga vegu sem er mikilvægt í þessari deild,“ segir Jóhann. Viðurkenning að fá nýjan samning Jóhann Berg skrifaði undir nýjan samning við félagið í janúar og verður hjá Burnley út næsta tímabil. „Það er mikil viðurkenning fyrir mig að hann [Vincent Kompany] vill halda mér og auðvitað líka markmiðið að fara upp í úrvalsdeildina og við á góðri leið að fara þangað,“ „Ég er með ágætis reynslu þar og við þurfum líka að halda í reynslumikla menn í þessari deild því það eru ekki margir sem við keyptum sem hafa spilað á Englandi þannig að það er auðvitað mikilvægt að halda í gömlu karlana líka,“ segir Jóhann Berg. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Burnley er með 73 stig á toppi Championship-deildarinnar, tólf stigum fyrir ofan næsta lið. Félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili En Vincent Kompany hefur gert frábæra hluti með liðið frá því að hann tók við stjórnataumunum á Turf Moor í sumar. „Þetta hefur auðvitað gengið ótrúlega vel, frábært hvernig þetta hefur gengið og að vera á toppnum er frábært,“ segir Jóhann Berg. „Það er ótrúlegt að vera með þetta forskot í þessari deild. Þetta gríðarlega erfið deild og sérstaklega þessir síðustu tveir útileikir núna gegn Luton og Millwall í gær. Þetta eru erfiðir staðir að fara á og ná í stig en við sýndum að við getum unnið leiki á marga vegu og sótt punkta á erfiðum útivöllum,“ „Það er auðvitað frábært hvernig við höfum spilað allt tímabilið og sýnt það að við getum sigrað á marga vegu sem er mikilvægt í þessari deild,“ segir Jóhann. Viðurkenning að fá nýjan samning Jóhann Berg skrifaði undir nýjan samning við félagið í janúar og verður hjá Burnley út næsta tímabil. „Það er mikil viðurkenning fyrir mig að hann [Vincent Kompany] vill halda mér og auðvitað líka markmiðið að fara upp í úrvalsdeildina og við á góðri leið að fara þangað,“ „Ég er með ágætis reynslu þar og við þurfum líka að halda í reynslumikla menn í þessari deild því það eru ekki margir sem við keyptum sem hafa spilað á Englandi þannig að það er auðvitað mikilvægt að halda í gömlu karlana líka,“ segir Jóhann Berg.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira