Eldflaugaregn eftir blóðuga rassíu á Vesturbakkanum Kjartan Kjartansson skrifar 23. febrúar 2023 08:44 Aðgerð Ísraelshers í Nablus fór úr böndunum í gær. TIl skotbardaga kom á milli hermanna og vopnaðra Palestínumanna. Hermennirnir skutu meðal annars eldflaugum á byggingu þar sem þrír eftirlýstir menn voru innandyra. AP/Majdi Mohammed Ísraelsher segir að herskáir Palestínumenn hafi skotið sex eldflaugum frá Gasaströndinni á Ísrael í nótt. Svo virðist sem að eldflaugaárásirnar séu svar við blóðugri rassíu Ísraela sem urðu ellefu Palestínumönnum að bana á Vesturbakkanum í gær. Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á eldflaugaskotunum. Ísraelsher segir að loftvarnarkerfi landsins hafi stöðvað fimm eldflaugar sem var skotið á borgirnar Ashkelon og Sderot. Ein eldflaug lenti á akri. Ísraelar svöruðu með loftárásum á skotmörk á Gasa en engar fréttir hafa borist af mannskaða þar. Átök sem brutust út þegar ísraelskir hermenn réðust gegn þremur eftirlýstum Palestínumönnum í Nablus á Vesturbakkanum í gær eru ein þau blóðugustu í skærum sem hafa geisað í tæpt ár. Til skotbardaga kom á milli mannanna þriggja og hermanna en þeir síðarnefndur skiptust einnig á skotum við vopnaða menn í hverfinu. Palestínsk heilbrigðisyfirvöld segja að á meðal þeirra látnu í gær sé sextán ára gamall piltur. Þrír palestínskir karlmenn á sjötugs og áttræðisaldri féllu sömuleiðis. Ísraelsher segist rannsaka myndband sem virðist sýna hvernig tveir ungir og óvopnaðir menn á hlaupum frá vettvangi eru skotnir til bana. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Handtökur á Vesturbakkanum enduðu með blóðbaði Að minnsta kosti tíu Palestínumenn eru látnir og tugir eru særðir eftir að til átaka kom þegar ísraelskir hermenn gerðu rassíu í borginni Nablus á Vesturbakkanum í dag. Óttast er að átökin gætu leitt til enn frekari blóðsúthellinga. 22. febrúar 2023 15:46 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á eldflaugaskotunum. Ísraelsher segir að loftvarnarkerfi landsins hafi stöðvað fimm eldflaugar sem var skotið á borgirnar Ashkelon og Sderot. Ein eldflaug lenti á akri. Ísraelar svöruðu með loftárásum á skotmörk á Gasa en engar fréttir hafa borist af mannskaða þar. Átök sem brutust út þegar ísraelskir hermenn réðust gegn þremur eftirlýstum Palestínumönnum í Nablus á Vesturbakkanum í gær eru ein þau blóðugustu í skærum sem hafa geisað í tæpt ár. Til skotbardaga kom á milli mannanna þriggja og hermanna en þeir síðarnefndur skiptust einnig á skotum við vopnaða menn í hverfinu. Palestínsk heilbrigðisyfirvöld segja að á meðal þeirra látnu í gær sé sextán ára gamall piltur. Þrír palestínskir karlmenn á sjötugs og áttræðisaldri féllu sömuleiðis. Ísraelsher segist rannsaka myndband sem virðist sýna hvernig tveir ungir og óvopnaðir menn á hlaupum frá vettvangi eru skotnir til bana.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Handtökur á Vesturbakkanum enduðu með blóðbaði Að minnsta kosti tíu Palestínumenn eru látnir og tugir eru særðir eftir að til átaka kom þegar ísraelskir hermenn gerðu rassíu í borginni Nablus á Vesturbakkanum í dag. Óttast er að átökin gætu leitt til enn frekari blóðsúthellinga. 22. febrúar 2023 15:46 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Handtökur á Vesturbakkanum enduðu með blóðbaði Að minnsta kosti tíu Palestínumenn eru látnir og tugir eru særðir eftir að til átaka kom þegar ísraelskir hermenn gerðu rassíu í borginni Nablus á Vesturbakkanum í dag. Óttast er að átökin gætu leitt til enn frekari blóðsúthellinga. 22. febrúar 2023 15:46