Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 20:30 Mark helgarinnar í uppsiglingu. EPA-EFE/Daniel Hambur James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ward-Prowse skoraði sigurmark Southampton á Brúnni þegar botnlið ensku úrvalsdeildarinnar vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Chelsea. Um var að ræða 17. mark leikmannsins með skoti beint úr aukaspyrnu. Aðeins einn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu en David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skoraði á sínum tíma 18 slík mörk. The greatest. pic.twitter.com/MOCFMfynRh— Southampton FC (@SouthamptonFC) February 19, 2023 Það kemur eflaust ekki á óvart að Beckham sé sá leikmaður sem skoraði flest mörk beint úr aukaspyrnum en segja má að hægri fótur hans sé með þeim frægari í fótboltasögunni. Mörkin 18 skoraði hann í 265 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ward-Prowse hefur spilað töluvert meira af leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða 328 talsins til þessa. Hann er hins vegar aðeins 28 ára gamall og á eftir að spila töluvert fleiri af leikjum í deildinni en þó Southampton falli má reikna með að nokkur lið deildarinnar vilji fá hann í sínar raðir. Það er því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort hann bæti met Beckham. 15.2% - James Ward-Prowse has scored with 15.2% of his free kick attempts in Premier League history. Since his first DFK attempt in November 2013, the average free kick conversion rate of all other PL players combined is just 5.6%. Ludicrous.https://t.co/YtniaIlbDn— OptaJoe (@OptaJoe) February 20, 2023 Næstir í röðinni á eftir Beckham og Ward-Prowse eru Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Gianfranco Zola en þeir skoruðu allir 12 mörk beint úr aukaspyrnum á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Ward-Prowse skoraði sigurmark Southampton á Brúnni þegar botnlið ensku úrvalsdeildarinnar vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Chelsea. Um var að ræða 17. mark leikmannsins með skoti beint úr aukaspyrnu. Aðeins einn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu en David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skoraði á sínum tíma 18 slík mörk. The greatest. pic.twitter.com/MOCFMfynRh— Southampton FC (@SouthamptonFC) February 19, 2023 Það kemur eflaust ekki á óvart að Beckham sé sá leikmaður sem skoraði flest mörk beint úr aukaspyrnum en segja má að hægri fótur hans sé með þeim frægari í fótboltasögunni. Mörkin 18 skoraði hann í 265 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ward-Prowse hefur spilað töluvert meira af leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða 328 talsins til þessa. Hann er hins vegar aðeins 28 ára gamall og á eftir að spila töluvert fleiri af leikjum í deildinni en þó Southampton falli má reikna með að nokkur lið deildarinnar vilji fá hann í sínar raðir. Það er því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort hann bæti met Beckham. 15.2% - James Ward-Prowse has scored with 15.2% of his free kick attempts in Premier League history. Since his first DFK attempt in November 2013, the average free kick conversion rate of all other PL players combined is just 5.6%. Ludicrous.https://t.co/YtniaIlbDn— OptaJoe (@OptaJoe) February 20, 2023 Næstir í röðinni á eftir Beckham og Ward-Prowse eru Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Gianfranco Zola en þeir skoruðu allir 12 mörk beint úr aukaspyrnum á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira