Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 13:01 Erling Haaland og Martin Odegaard eru tvær stærstu stjörnur norska karlalandsliðsins í fótbolta. Getty/Pedja Milosavljevic Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda. KSÍ Norski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda.
KSÍ Norski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira