„Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Tómas Helgi Wehmeier skrifar 17. febrúar 2023 22:34 Sigurður Dan Óskarsson átti frábæra innkomu í markið hjá Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum. Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum.
Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14