Dýrkeypt mistök kostuðu Lee Mason starfið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 23:01 Lee Mason gerðist sekur um dýrkeypt mistök í leik Arsenal og Brentford. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Knattspyrnudómarinn Lee Mason og dómarasambandið PGMOL hafa komist að samkomulagi um að Mason muni yfirgefa sambandið eftir dýrkeypt mistök. Hann mun því ekki dæma aftur í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 51 árs gamli dómari var örlagavaldur í leik Arsenal og Brentford sem endaði með 1-1 jafntefli eftir að Brentford jafnaði metin seint í leiknum. Jöfnunarmarkið átti þó aldrei að standa vegna rangstöðu, en Lee Mason, sem sat í VAR-herberginu á meðan leik stóð, gleymdi að teikna línur á skjáinn til að skera úr um hvort rangstöðu væri að ræða. Í kjölfarið steig Howard Webb, yfirmaður dómarasambandsins, fram og baðst afsökunar á því sem hann kallaði mannleg mistök. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi þó ekki meina að um mannleg mistök væri að ræða, heldur væri þetta dæmi um mann sem vissi ekki út á hvað starfið hans gengi. Enska dómarasambandið, PGMOL, sendi svo frá sér tilkynningu fyrr í kvöld þar sem staðfest var að Mason væri ekki lengur í starfi. Í yfirlýsingunni er honum þakkað fyrir sín störf, en Mason var dómari á hæsta stigi í 15 ár. PGMOL Statement: Lee Mason pic.twitter.com/u06YKeDx5S— PGMOL (@FA_PGMOL) February 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Sjá meira
Þessi 51 árs gamli dómari var örlagavaldur í leik Arsenal og Brentford sem endaði með 1-1 jafntefli eftir að Brentford jafnaði metin seint í leiknum. Jöfnunarmarkið átti þó aldrei að standa vegna rangstöðu, en Lee Mason, sem sat í VAR-herberginu á meðan leik stóð, gleymdi að teikna línur á skjáinn til að skera úr um hvort rangstöðu væri að ræða. Í kjölfarið steig Howard Webb, yfirmaður dómarasambandsins, fram og baðst afsökunar á því sem hann kallaði mannleg mistök. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi þó ekki meina að um mannleg mistök væri að ræða, heldur væri þetta dæmi um mann sem vissi ekki út á hvað starfið hans gengi. Enska dómarasambandið, PGMOL, sendi svo frá sér tilkynningu fyrr í kvöld þar sem staðfest var að Mason væri ekki lengur í starfi. Í yfirlýsingunni er honum þakkað fyrir sín störf, en Mason var dómari á hæsta stigi í 15 ár. PGMOL Statement: Lee Mason pic.twitter.com/u06YKeDx5S— PGMOL (@FA_PGMOL) February 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Sjá meira