Kvöldfréttir Stöðvar 2 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. febrúar 2023 17:45 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Í kvöldfréttum förum við ítarlega yfir atburðarrásina í verkfalli Eflingar og viðræðum félagsins við Samtök atvinnulífsins sem hófust með nýjum sáttasemjara í dag. Áhrifin af aðgerðunum eru mun meiri eftir að starfsmenn átta hótela og bílstjórar bættust í verkfallshópinn. Undanþágunefnd hefur gefið úr tugi undanþága og er enn að skoða undanþágubeiðnir. Við könnum einnig stöðuna á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og heyrum í samningafólki og fulltrúum olíufélaga og bílstjóra í fréttatímanum. Mikil sláturtíð á laxi hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vestfjörðum. Laxinum er umskipað á ísafirði þaðan sem honum er svo keyrst í flutningabílum til pökkunar og útflutnings. Vermætið skiptir milljörðum króna. Utanríkisráðherra Rússlands snýr atburðarás stríðsins í Úkraínu við og sakar Bandaríkin og Vesturlönd almennt um að hafa ráðist á Rússland og þar með haft afskipti á sjálfstæða utanríkisstefnu Rússlands. Vesturlönd beiti kúgunum og hreinum þjófnaði og vilji útiloka Rússland frá samfélagi þjóðanna. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Áhrifin af aðgerðunum eru mun meiri eftir að starfsmenn átta hótela og bílstjórar bættust í verkfallshópinn. Undanþágunefnd hefur gefið úr tugi undanþága og er enn að skoða undanþágubeiðnir. Við könnum einnig stöðuna á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og heyrum í samningafólki og fulltrúum olíufélaga og bílstjóra í fréttatímanum. Mikil sláturtíð á laxi hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vestfjörðum. Laxinum er umskipað á ísafirði þaðan sem honum er svo keyrst í flutningabílum til pökkunar og útflutnings. Vermætið skiptir milljörðum króna. Utanríkisráðherra Rússlands snýr atburðarás stríðsins í Úkraínu við og sakar Bandaríkin og Vesturlönd almennt um að hafa ráðist á Rússland og þar með haft afskipti á sjálfstæða utanríkisstefnu Rússlands. Vesturlönd beiti kúgunum og hreinum þjófnaði og vilji útiloka Rússland frá samfélagi þjóðanna. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira