Að minnsta kosti 6.000 börn send í „endurmenntunarbúðir“ í Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2023 06:54 Sum barnanna eru sögð hafa verið lokkuð burt undir því yfirskini að þau væru að fara í sumarbúðir. epa/Oleg Petrasyuk Að minnsta kosti 6.000 börn frá Úkraínu hafa verið send í svokallaðar „endurmenntunarbúðir“ í Rússlandi, með það að markmiði að heilaþvo þau með rússneskum áróðri. Hundruð barna var haldið í búðunum í margar vikur eða mánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Yale Humanitarian Research Lab, sem var fjármögnuð af bandaríska utanríkisráðuneytinu. Í skýrslunni segir einnig að ættleiðingum og fóstrunum barna frá Úkraínu hafi verið flýtt, þannig að mögulega sé um stríðsglæp að ræða. Í skýrslunni segir að frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir nær ári hafi fjöldi barna, allt niður í fjögurra mánaða gömul, verið flutt í 43 búðir víðsvegar um Rússland. Markmiðið hafi verið að veita þeim „endurmenntun“ í föðurlandsást til Rússlands. Börnin eru sögð hafa verið tekin í vettvangsferðir á mikilvæga staði í sögu Rússlands og hafa fengið fyrirlestra frá fyrrverandi hermönnum. Þá segir að þau hafi fengið þjálfun í notkun skotvopna, þótt ekkert bendi til þess að þau hafi verið send aftur til að berjast á átakasvæðum. Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði í yfirlýsingu að niðurstöður skýrslunnar væru enn ein sönnunargögnin þess efnis að Rússar ynnu markvisst að því að bæla niður þjóðerniskennd Úkraínumanna, sögu þeirra og menningu. „Hörmulega áhrif stríðs Pútíns á börn Úkraínu munu vara í kynslóðir,“ sagði í yfirlýsingunni. Kallað hefur verið eftir því að óháður aðili fái aðgang að búðunum og að ættleiðingar úkraínskra barna til Rússlands verði stöðvaðar tafarlaust. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Yale Humanitarian Research Lab, sem var fjármögnuð af bandaríska utanríkisráðuneytinu. Í skýrslunni segir einnig að ættleiðingum og fóstrunum barna frá Úkraínu hafi verið flýtt, þannig að mögulega sé um stríðsglæp að ræða. Í skýrslunni segir að frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir nær ári hafi fjöldi barna, allt niður í fjögurra mánaða gömul, verið flutt í 43 búðir víðsvegar um Rússland. Markmiðið hafi verið að veita þeim „endurmenntun“ í föðurlandsást til Rússlands. Börnin eru sögð hafa verið tekin í vettvangsferðir á mikilvæga staði í sögu Rússlands og hafa fengið fyrirlestra frá fyrrverandi hermönnum. Þá segir að þau hafi fengið þjálfun í notkun skotvopna, þótt ekkert bendi til þess að þau hafi verið send aftur til að berjast á átakasvæðum. Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði í yfirlýsingu að niðurstöður skýrslunnar væru enn ein sönnunargögnin þess efnis að Rússar ynnu markvisst að því að bæla niður þjóðerniskennd Úkraínumanna, sögu þeirra og menningu. „Hörmulega áhrif stríðs Pútíns á börn Úkraínu munu vara í kynslóðir,“ sagði í yfirlýsingunni. Kallað hefur verið eftir því að óháður aðili fái aðgang að búðunum og að ættleiðingar úkraínskra barna til Rússlands verði stöðvaðar tafarlaust. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira