Burnley laumaði sér í 16-liða úrslit | Öskubuskuævintýri Wrexham á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 21:56 Burnley er á leið í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Clive Brunskill/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru á leið í 16-liða úrslit FA-bikarsins í fótbolta eftir dramatískan 2-1 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í kvöld. Þá var dramatíkin ekki minni þegar Sheffield United sló Hollywood-lið Wrexham úr leik á sama tíma. Jóhann Berg hóf leik á bekknum, en Nathan Tella kom Burnley yfir gegn Ipswich strax á fyrstu mínútu leiksins áður en George Hirst jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar. Þetta reyndust einu tvö mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Jóhann Berg kom svo inn af varamannabekknum þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka, en sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar Nathan Tella skoraði annað mark sitt og tryggði Burnley sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir C-deildarliði Fleetwood Town. Our FA Cup run continues 🏆#BURIPS pic.twitter.com/Flo1FvYIwb— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 7, 2023 Þá þurfti Hollywood-lið Wrexham, sem leikur í ensku E-deildinni að sætta sig við 3-1 tap gegn Sheffield United sem leikur í B-deildinni. Anel Ahmedhodzic kom heimamönnum í Sheffield yfir með marki á 50. mínútu leiksins áður en Paul Mullin jafnaði metin fyrir Wrexham með marki af vítapunktinum níu mínútum síðar. Mullin fékk svo tækifæri til að koma gestunum yfir þegar liðið krækti sér í aðra vítaspyrnu, en í þetta skipti lét hann verja frá sér. Það var svo reynsluboltinn Billy Sharp sem kom Sheffield United yfir á nýjan leik með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma eftir vandræðagang í vörn Wrexham áður en Norðmaðurinn Sander Berge gulltryggði 3-1 sigur Sheffield sem mætir Tottenham í 16-liða úrslitum. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Jóhann Berg hóf leik á bekknum, en Nathan Tella kom Burnley yfir gegn Ipswich strax á fyrstu mínútu leiksins áður en George Hirst jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar. Þetta reyndust einu tvö mörk fyrri hálfleiksins og staðan var því 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Jóhann Berg kom svo inn af varamannabekknum þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka, en sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar Nathan Tella skoraði annað mark sitt og tryggði Burnley sæti í 16-liða úrslitum þar sem liðið mætir C-deildarliði Fleetwood Town. Our FA Cup run continues 🏆#BURIPS pic.twitter.com/Flo1FvYIwb— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 7, 2023 Þá þurfti Hollywood-lið Wrexham, sem leikur í ensku E-deildinni að sætta sig við 3-1 tap gegn Sheffield United sem leikur í B-deildinni. Anel Ahmedhodzic kom heimamönnum í Sheffield yfir með marki á 50. mínútu leiksins áður en Paul Mullin jafnaði metin fyrir Wrexham með marki af vítapunktinum níu mínútum síðar. Mullin fékk svo tækifæri til að koma gestunum yfir þegar liðið krækti sér í aðra vítaspyrnu, en í þetta skipti lét hann verja frá sér. Það var svo reynsluboltinn Billy Sharp sem kom Sheffield United yfir á nýjan leik með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma eftir vandræðagang í vörn Wrexham áður en Norðmaðurinn Sander Berge gulltryggði 3-1 sigur Sheffield sem mætir Tottenham í 16-liða úrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira