Ljósleiðaradeildin í beinni: Atlantic nálgast deildarmeistaratitilinn með sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 19:21 Leikir kvöldsins. Sautjánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst með tveimur leikjum í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn
Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn