Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 17:45 Carlo Ancelotti segir að sú kynþáttaníð sem Vinicius Junior hefur mátt þola sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild sinni. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. Þessi 22 ára gamli brasilíski framherji hefur mátt ola kynþáttaníð af hendi stuðningsmanna andstæðinga Real Madrid í að minnsta kosti þrjú skipti á tímabilinu. Þar á meðal voru stuðningsmenn Mallorca gripnir glóðvolgir á myndbandsupptöku á meðan leik liðanna stóð yfir síðasta sunnudag. „Vinicius er fórnarlamb einhver sem ég skil ekki og það þarf að leysa það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi í dag. „Það lítur út fyrir að hann sé vandamálið, en það er alls ekki þannig.“ Í september á síðasta ári heyrðust níðsöngvar úr röðum stuðningsmanna Atlético Madrid sem beint var að Vinicius. Framkvæmd var rannsókn á því máli, en niðurstaðan var sú að ekki var hægt að bera kennsl á þá sem báru ábyrgð á málinu. Þá tjáði leikmaðurinn sig í desember á síðasta ári þar sem hann biðlaði til spænsku úrvalsdeildarinnar um að gera eitthvað í rasískum áhorfendum á leikjum deildarinnar eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum í 2-0 sigri gegn Real Valladolid. Þá eru aðeins um tvær vikur síðan að brúða klædd í búning Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Þessi 22 ára gamli brasilíski framherji hefur mátt ola kynþáttaníð af hendi stuðningsmanna andstæðinga Real Madrid í að minnsta kosti þrjú skipti á tímabilinu. Þar á meðal voru stuðningsmenn Mallorca gripnir glóðvolgir á myndbandsupptöku á meðan leik liðanna stóð yfir síðasta sunnudag. „Vinicius er fórnarlamb einhver sem ég skil ekki og það þarf að leysa það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi í dag. „Það lítur út fyrir að hann sé vandamálið, en það er alls ekki þannig.“ Í september á síðasta ári heyrðust níðsöngvar úr röðum stuðningsmanna Atlético Madrid sem beint var að Vinicius. Framkvæmd var rannsókn á því máli, en niðurstaðan var sú að ekki var hægt að bera kennsl á þá sem báru ábyrgð á málinu. Þá tjáði leikmaðurinn sig í desember á síðasta ári þar sem hann biðlaði til spænsku úrvalsdeildarinnar um að gera eitthvað í rasískum áhorfendum á leikjum deildarinnar eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum í 2-0 sigri gegn Real Valladolid. Þá eru aðeins um tvær vikur síðan að brúða klædd í búning Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira