Segir leikmenn hafa farið yfir strikið en óskar eftir samræmi hjá VAR Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 10:31 Erik ten Hag viðurkennir að Casemiro hafi farið yfir strikið en finnst vanta upp á samræmi þegar kemur að VAR. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, óskar eftir því að myndbandsdómarar í ensku úrvalsdeildinni bjóði upp á meira samræmi en hingað til eftir að Casemiro var rekinn af velli í 2-1 sigri liðsins gegn Crystal Palace í gær. Brasilíski miðjumaðurinn þarf nú að taka út þriggja leikja bann Hann fékk að líta beint rautt spjald eftir að dómari leiksins, Andre Marriner hafði verið sendur í VAR-skjáinn góða. Á skjánum sást Casemiro taka um háls miðjumannsins Will Hughes, en allt var á suðupunkti á Old Trafford í gær eftir að Jeffrey Schlupp hrinti Antony út fyrir völlinn og í átt að auglýsingaskiltum. Ten Hag viðurkennir að Casemiro hafi vissulega farið yfir strikið með viðbrögðum sínum, en segir að hann hafi ekki verið sá eini og að fleiri leikmenn hafi átt skilið að fá reisupassann. Manchester United manager Erik ten Hag has complained about a lack of consistency from video assistant referees. #BBCFootball #ManUtd— BBC Sport (@BBCSport) February 4, 2023 „Ég sá tvö lið slást,“ sagði Ten Hag eftir leikinn. „Ég sá tvö lið þar sem nokkrir leikmenn fóru yfir strikið og svo er einn tekinn út fyrir hópinn og sendur af velli. Fyrir mér er það ekki rétt.“ „Casemiro fór yfir strikið, en það voru margir leikmenn sem gerðu það. Þetta snýst um samræmi.“ Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn þarf nú að taka út þriggja leikja bann Hann fékk að líta beint rautt spjald eftir að dómari leiksins, Andre Marriner hafði verið sendur í VAR-skjáinn góða. Á skjánum sást Casemiro taka um háls miðjumannsins Will Hughes, en allt var á suðupunkti á Old Trafford í gær eftir að Jeffrey Schlupp hrinti Antony út fyrir völlinn og í átt að auglýsingaskiltum. Ten Hag viðurkennir að Casemiro hafi vissulega farið yfir strikið með viðbrögðum sínum, en segir að hann hafi ekki verið sá eini og að fleiri leikmenn hafi átt skilið að fá reisupassann. Manchester United manager Erik ten Hag has complained about a lack of consistency from video assistant referees. #BBCFootball #ManUtd— BBC Sport (@BBCSport) February 4, 2023 „Ég sá tvö lið slást,“ sagði Ten Hag eftir leikinn. „Ég sá tvö lið þar sem nokkrir leikmenn fóru yfir strikið og svo er einn tekinn út fyrir hópinn og sendur af velli. Fyrir mér er það ekki rétt.“ „Casemiro fór yfir strikið, en það voru margir leikmenn sem gerðu það. Þetta snýst um samræmi.“
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira