Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðið vill komast aftur á sigurbraut Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. janúar 2023 19:15 Leikir kvöldsins. Sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti