Fjöldi lögregluþjóna dó í sprengjuárás í mosku Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2023 16:23 Moskan er nærri lögreglustöð og voru fjölmargir lögregluþjónar þar inni. AP/Muhammad Sajjad Minnst 44 dóu og 150 særðust þegar maður sprengdi sig í loft upp í mosku í Peshawar í Pakistan í morgun. Flestir hinna látnu eru lögregluþjónar, þar sem moskan er við lögreglustöð. Fjöldi látinna hefur hækkað hratt í dag. Margir hinna særðu er enn skráðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka enn frekar. Talibanar í Pakistan hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er ein mannskæðasta hryðjuverkaárás í Pakistan um árabil. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvernig árásarmaðurinn komst inn í moskuna þar sem hún er á öryggissvæði sem inniheldur opinberar stofnanir. Árásum Talibana hefur farið fjölgandi á undanförnum mánuðum en leiðtogar Talibana slitu sig í nóvember frá vopnahléi sem þeir höfðu gert við stjórnvöld í Pakistan. Fréttaveitan hefur eftir Sarbakaf Mohamand, einum af leiðtogum Talibana í Pakistan, um að árásarmaðurinn hafi verið á þeirra vegum. Ekki hefur náðst í talsmann samtakanna. Rúmlega þrjú hundruð manns voru í bænahúsinu og voru fleiri þar fyrir utan, á leiðinni inn, þegar maðurinn sprengdi sig í loft upp. Þak hússins hrundi á fólk sem skaðaðist ekki í sprengingunni sjálfri. Sjá einnig: Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Peshawar er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans, og eru Talibanar umsvifamiklir á svæðinu. Árásir Talibana hafa verið tíðar í borginni. Talibanar í Pakistan kallast Tehreek-e-Taliban Pakistan eða TTP og hafa staðið í blóðugum átökum við öryggissveitir Í Pakistan og óbreytta borga í minnst fimmtán ár. Hreyfingin er nátengd en þó aðskilin Talibönum í Afganistan. Pakistan Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Fjöldi látinna hefur hækkað hratt í dag. Margir hinna særðu er enn skráðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka enn frekar. Talibanar í Pakistan hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er ein mannskæðasta hryðjuverkaárás í Pakistan um árabil. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvernig árásarmaðurinn komst inn í moskuna þar sem hún er á öryggissvæði sem inniheldur opinberar stofnanir. Árásum Talibana hefur farið fjölgandi á undanförnum mánuðum en leiðtogar Talibana slitu sig í nóvember frá vopnahléi sem þeir höfðu gert við stjórnvöld í Pakistan. Fréttaveitan hefur eftir Sarbakaf Mohamand, einum af leiðtogum Talibana í Pakistan, um að árásarmaðurinn hafi verið á þeirra vegum. Ekki hefur náðst í talsmann samtakanna. Rúmlega þrjú hundruð manns voru í bænahúsinu og voru fleiri þar fyrir utan, á leiðinni inn, þegar maðurinn sprengdi sig í loft upp. Þak hússins hrundi á fólk sem skaðaðist ekki í sprengingunni sjálfri. Sjá einnig: Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Peshawar er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans, og eru Talibanar umsvifamiklir á svæðinu. Árásir Talibana hafa verið tíðar í borginni. Talibanar í Pakistan kallast Tehreek-e-Taliban Pakistan eða TTP og hafa staðið í blóðugum átökum við öryggissveitir Í Pakistan og óbreytta borga í minnst fimmtán ár. Hreyfingin er nátengd en þó aðskilin Talibönum í Afganistan.
Pakistan Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira