Enn ein lægðin eys úrkomu úr sér sunnan- og vestantil Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2023 07:10 Staðan á hádegi í dag samkvæmt spá Veðurstofunnar. Veðurstofan Nú er enn ein lægðin að ausa úrkomu úr sér um landið sunnan- og vestanvert, en úrkomulítið er fyrir norðan og austan. Á vef Veðurstofunnar segir að í staðinn verði mun hvassara norðantil í sunnanáttinni. Seinnipartinn verði vindur suðvestlægari og úrkoman skúrakenndari. Reikna megi með að hitinn verði þá víða á bilinu fimm til tíu stig. „Í kvöld fer svo kólnandi og færast þá skúrinar yfir í slydduél eða él. Á morgun er útlit fyrir hvassa suðvestan- og vestanátt með éljum og er ansi líklega að það slái í storm nokkuð víða. Yfirleitt verður vindur hægari og líklega alveg þurrt um landið austanvert. Víða vægt frost in til landsins en yfirleitt frostlaust við ströndina.“ Gular viðvaranir eru í gildi á norðvestan- og norðanverðu landinu, sem og á hálendinu, vegna hvassviðris eða storms. Eru viðvaranirnar flestar í gildi fram á kvöld eða nótt. Gular viðvaranir eru í gildi, sumar fram á nótt.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él, en þurrt austanlands. Heldur hægari um kvöldið. Hiti víða um eða undir frostmarki, en upp í 4 stig með suðurströndinni. Á laugardag: Suðlæg átt 10-18 m/s með slyddu eða snjókomu í fyrstu, en síðar talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Snýst í norðlæga átt 5-13 m/s með éljum fyrir norðan, en styttir upp syðra. Hiti um og undir frostmarki. Á mánudag: Vaxandi suðlæg átt og snjókoma í fyrstu, en talsverð rigning eða slydda sunnan- og vestantil síðdegis. Snjókoma með köflum norðaustanlands um kvöldið, en skúrir eða él suðvestantil. Fremur milt. Á þriðjudag: Suðlæg átt og él um landið sunnan- og vestanvert, en úrkomulítið annars staðar. Víða vægt frost. Á miðvikudag: Snýst líklega í norðlæga átt með éljum fyrir norðan. Kólnandi. Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að í staðinn verði mun hvassara norðantil í sunnanáttinni. Seinnipartinn verði vindur suðvestlægari og úrkoman skúrakenndari. Reikna megi með að hitinn verði þá víða á bilinu fimm til tíu stig. „Í kvöld fer svo kólnandi og færast þá skúrinar yfir í slydduél eða él. Á morgun er útlit fyrir hvassa suðvestan- og vestanátt með éljum og er ansi líklega að það slái í storm nokkuð víða. Yfirleitt verður vindur hægari og líklega alveg þurrt um landið austanvert. Víða vægt frost in til landsins en yfirleitt frostlaust við ströndina.“ Gular viðvaranir eru í gildi á norðvestan- og norðanverðu landinu, sem og á hálendinu, vegna hvassviðris eða storms. Eru viðvaranirnar flestar í gildi fram á kvöld eða nótt. Gular viðvaranir eru í gildi, sumar fram á nótt.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él, en þurrt austanlands. Heldur hægari um kvöldið. Hiti víða um eða undir frostmarki, en upp í 4 stig með suðurströndinni. Á laugardag: Suðlæg átt 10-18 m/s með slyddu eða snjókomu í fyrstu, en síðar talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Snýst í norðlæga átt 5-13 m/s með éljum fyrir norðan, en styttir upp syðra. Hiti um og undir frostmarki. Á mánudag: Vaxandi suðlæg átt og snjókoma í fyrstu, en talsverð rigning eða slydda sunnan- og vestantil síðdegis. Snjókoma með köflum norðaustanlands um kvöldið, en skúrir eða él suðvestantil. Fremur milt. Á þriðjudag: Suðlæg átt og él um landið sunnan- og vestanvert, en úrkomulítið annars staðar. Víða vægt frost. Á miðvikudag: Snýst líklega í norðlæga átt með éljum fyrir norðan. Kólnandi.
Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Sjá meira