Tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2023 10:46 Blazter var frábær í sigri Viðstöðu gegn Ten5ion í gærkvöldi. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Blazter í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Viðstöðu og Ten5ion mættust í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst. Viðstöðu hafði yfirhöndina allan leikinn og vann fyrstu níu loturnar. Ten5ion klóraði í bakkann í seinni hálfleiknum, en sigur Viðstöðu varð í raun aldrei í hættu og liðið vann að lokum góðan sigur, 16-11. Það var helst fyrir einstaklingsframtak Blazters og Pabo að Viðstöðu hleypti andstæðingum sínum aldrei of nálægt sér og í stöðunni 8-0 sýndi Blazter einmitt frábær tilþrif þegar hann tók út hvern einn og einasta liðsmann Ten5ion. Tilþrif Blazters má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Blazter hendir í ás í öruggum sigri Viðstöðu
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira