Lögmaður Gunnars dregur í efa að biskup sé biskup Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. janúar 2023 06:49 Agnes M. Sigurðardóttir biskup. Vísir/Baldur Hrafnkell Jónsson Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður Gunnars Sigurjónssonar, fyrrverandi sóknarprests í Digraneskirkju, hefur sent erindi á Drífu Hjartardóttur, forseta kirkjuþings, þar sem hún óskar eftir því að Drífa úrskurði um hæfi biskups til að taka ákvarðanir um Gunnar. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Gunnar var látinn fara úr Digranesprestakalli í kjölfar ásakana um kynferðislega og kynbundna áreitni og einelti. Teymi á vegum Þjóðkirkjunnar komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði tíu sinnum gerst brotlegur við reglur kirkjunnar. Í erindi lögmannsins til Drífu segir hins vegar að Agnes M. Sigurðardóttir biskup hafi verið skipuð í embætti af forseta Íslands til fimm ára frá og með 1. júlí 2012 en í lok þess skipunartíma hafi skipunartíminn framlengst sjálfkrafa um önnur fimm ár, til 30. júní 2022. Frá þeim tíma hafi hún ekki verið endurkjörin og skorti að lögum umboð til að gegna embætti biskups. Segir Auður Björg engu breyta að á kirkjuþingi 2021-2022 hafi sú breyting orðið á reglum um kosningu biskups að kjörtímabil hans sé sex ár. Það leiði ekki til þess að skipunartíminn framlengist sjálfkrafa. „Verður biskup að sækja endurnýjað umboð sitt á grundvelli kjörs samkvæmt áðurnefndum starfsreglum,“ segir í erindi lögmannsins, sem krefst þess að annar vígslubiskupanna taki við máli Gunnars. Þess má geta að sóknarnefnd Digraneskirkju hefur lýst yfir vilja til að fá Gunnar aftur til starfa og þá hefur fjöldi starfsmanna látið af störfum við kirkjuna frá því að málið kom upp. Málið varð einnig til þess að formaður Prestafélagsins neyddist til að segja af sér. Kópavogur Kynferðisofbeldi MeToo Þjóðkirkjan Átök í Digraneskirkju Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Gunnar var látinn fara úr Digranesprestakalli í kjölfar ásakana um kynferðislega og kynbundna áreitni og einelti. Teymi á vegum Þjóðkirkjunnar komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði tíu sinnum gerst brotlegur við reglur kirkjunnar. Í erindi lögmannsins til Drífu segir hins vegar að Agnes M. Sigurðardóttir biskup hafi verið skipuð í embætti af forseta Íslands til fimm ára frá og með 1. júlí 2012 en í lok þess skipunartíma hafi skipunartíminn framlengst sjálfkrafa um önnur fimm ár, til 30. júní 2022. Frá þeim tíma hafi hún ekki verið endurkjörin og skorti að lögum umboð til að gegna embætti biskups. Segir Auður Björg engu breyta að á kirkjuþingi 2021-2022 hafi sú breyting orðið á reglum um kosningu biskups að kjörtímabil hans sé sex ár. Það leiði ekki til þess að skipunartíminn framlengist sjálfkrafa. „Verður biskup að sækja endurnýjað umboð sitt á grundvelli kjörs samkvæmt áðurnefndum starfsreglum,“ segir í erindi lögmannsins, sem krefst þess að annar vígslubiskupanna taki við máli Gunnars. Þess má geta að sóknarnefnd Digraneskirkju hefur lýst yfir vilja til að fá Gunnar aftur til starfa og þá hefur fjöldi starfsmanna látið af störfum við kirkjuna frá því að málið kom upp. Málið varð einnig til þess að formaður Prestafélagsins neyddist til að segja af sér.
Kópavogur Kynferðisofbeldi MeToo Þjóðkirkjan Átök í Digraneskirkju Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira