Bjart og kalt í dag og von á næstu lægð í kvöld Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2023 06:55 Umhleypingar eru framundan. Vísir/Vilhelm Veðurstofan reiknar með strekkingssuðvestanátt norðantil á landinu fram eftir morgni, en að annars megi búast við hægum vindi í dag. Bjart veður og kalt. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að næsta lægð komi í kvöld með austan strekking og úrkomu fyrst sunnantil, en norðantil í nótt. Frost á landinu í dag verður á bilinu eitt til átta stig. Það hlánar svo verður hiti á morgun á bilinu þrjú til átta stig með strekkingssuðvestanátt og skúrum. „Við fáum svo skammvina norðanátt með éljum annað kvöld og aðra nótt, en það léttir víða til og lægir þegar kemur fram á miðvikudag og frystir aftur. Útlit fyrir öflugri lægð á fimmtudag með stífri sunnanátt og talsverðri rigningu og hlýindum. Þessi hlýindi verða þó skammvinn því við fáum strax í kjölfarið hressilegan útsynning með éljum. Við fáum svo endurtekið efni um næstu helgi ef spár ganga eftir. Það er því óhætt að segja að umhleypingar séu framundan,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg átt 8-15 m/s og rigning með köflum, en lengst af bjart fyrir austan. Hlýnandi, hiti 1 til 7 stig. Snýst í vestan og norðvestanátt með skúrum eða éljum seint um kvöldið. Á miðvikudag: Norðvestanátt, víða 8-15 og él á Norður og Austurlandi, en lægir og léttir til síðdegis. Bjart sunnan- og vestanlands, en vaxandi sunnanátt og þykknar upp vestantil seinnipartinn. Frost 0 til 7 stig. Á fimmtudag: Suðlæg átt 10-18 og talsverð rigning, en úrkomuminna norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast norðaustanlands. Gengur í hvassa suðvestanátt vestantil með skúrum og síðar éljum um kvöldið og fer hratt kólnandi. Á föstudag: Stíf vestanátt með éljum og hiti um og undir frostmarki. Á laugardag: Útlit fyrir vestanátt og dálítil él, en gengur í suðaustanátt með snjókomu eða rigningu en úrkomuminna norðaustantil. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Útlit fyrir sunnanátt með snjókomu, slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt og frost fyrir austan. Veður Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að næsta lægð komi í kvöld með austan strekking og úrkomu fyrst sunnantil, en norðantil í nótt. Frost á landinu í dag verður á bilinu eitt til átta stig. Það hlánar svo verður hiti á morgun á bilinu þrjú til átta stig með strekkingssuðvestanátt og skúrum. „Við fáum svo skammvina norðanátt með éljum annað kvöld og aðra nótt, en það léttir víða til og lægir þegar kemur fram á miðvikudag og frystir aftur. Útlit fyrir öflugri lægð á fimmtudag með stífri sunnanátt og talsverðri rigningu og hlýindum. Þessi hlýindi verða þó skammvinn því við fáum strax í kjölfarið hressilegan útsynning með éljum. Við fáum svo endurtekið efni um næstu helgi ef spár ganga eftir. Það er því óhætt að segja að umhleypingar séu framundan,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg átt 8-15 m/s og rigning með köflum, en lengst af bjart fyrir austan. Hlýnandi, hiti 1 til 7 stig. Snýst í vestan og norðvestanátt með skúrum eða éljum seint um kvöldið. Á miðvikudag: Norðvestanátt, víða 8-15 og él á Norður og Austurlandi, en lægir og léttir til síðdegis. Bjart sunnan- og vestanlands, en vaxandi sunnanátt og þykknar upp vestantil seinnipartinn. Frost 0 til 7 stig. Á fimmtudag: Suðlæg átt 10-18 og talsverð rigning, en úrkomuminna norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast norðaustanlands. Gengur í hvassa suðvestanátt vestantil með skúrum og síðar éljum um kvöldið og fer hratt kólnandi. Á föstudag: Stíf vestanátt með éljum og hiti um og undir frostmarki. Á laugardag: Útlit fyrir vestanátt og dálítil él, en gengur í suðaustanátt með snjókomu eða rigningu en úrkomuminna norðaustantil. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Útlit fyrir sunnanátt með snjókomu, slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt og frost fyrir austan.
Veður Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent